fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Frakkar heiðra Egil Helgason – „Ég er mjög ánægður“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 20:41

Myndefni: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk, ég er mjög ánægður,“ sagði Egill Helgason fjölmiðlamaður er DV óskaði honum til hamingju með orðu sem franska ríkið veitti honum í dag – Ordre natinal du mérite. Orðan var veitt í franska sendiráðinu í dag og auk hennar fékk Egill afhent viðurkenningarskjal undirritað af Macron, forseta Frakklands.

Þessa viðurkenningu fær Egill fyrir að hafa stuðlað að útbreiðslu franskrar menningar á Íslandi. Egill hefur verið óþreytandi við að taka viðtöl við framlínufólk Frakklands á hinum ýmsu sviðum í gegnum tíðina. Viðmælandalistinn er ansi fjölbreyttur og inniheldur meðal annars forseta, rithöfund og knattspyrnustjörnu:

„Eru orðnir ansi margir sem hef hitt, allt frá Mitterrand og Platini til Michel Houellebecq,“ segir Egill, hæstánægður með þessa viðurkenningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson