fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Frakkar heiðra Egil Helgason – „Ég er mjög ánægður“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 20:41

Myndefni: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk, ég er mjög ánægður,“ sagði Egill Helgason fjölmiðlamaður er DV óskaði honum til hamingju með orðu sem franska ríkið veitti honum í dag – Ordre natinal du mérite. Orðan var veitt í franska sendiráðinu í dag og auk hennar fékk Egill afhent viðurkenningarskjal undirritað af Macron, forseta Frakklands.

Þessa viðurkenningu fær Egill fyrir að hafa stuðlað að útbreiðslu franskrar menningar á Íslandi. Egill hefur verið óþreytandi við að taka viðtöl við framlínufólk Frakklands á hinum ýmsu sviðum í gegnum tíðina. Viðmælandalistinn er ansi fjölbreyttur og inniheldur meðal annars forseta, rithöfund og knattspyrnustjörnu:

„Eru orðnir ansi margir sem hef hitt, allt frá Mitterrand og Platini til Michel Houellebecq,“ segir Egill, hæstánægður með þessa viðurkenningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna