fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Tók bílinn á meðan konan skrapp í búðina – UPPFÆRT: Bíllinn fundinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. maí 2021 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UPPFÆRT: Bíllinn er fundinn

Kona sem skildi bílinn sinn eftir í gangi í fimm mínútur fyrir utan Háteigsbúðina á laugardagskvöld hefði betur drepið á bílnum og tekið með sér lykilinn. Maður settist inn í bílinn og ók burt.

„Hann keyrir burt þegar ég opna dyrnar og brunaði upp Háteigsveginn. Hafið augun opin fyrir dökkbrúnum Ford Escape nr. EI 845,“ segir konan í tilkynningu.

Bílþjófnaður við Háteigsveg. Mynd: Facebook

Þar sem helgi er og sími þjónustuvers Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ekki opinn er best fyrir þá sem kynnu að verða varir við bílinn að senda skilaboð á Faceook-síðu lögreglunnar.

Svona lítur bíllinn út. Mynd: Facebook

Maðurinn sést ógreinilega á myndum hér og er óþekkjanlegur. Því er vart hægt að byggja á þeim fyrir mögulega sjónarvotta.

Er DV hafði síðast samband við konuna laust fyrir kl. 23 í kvöld hafði enn ekkert frést af bílnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir
Fréttir
Í gær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur