fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Ekkert dóp í ítalska söngvaranum – „Málinu er nú lokið“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er það komið á hreint að söngvari ítölsku hljómsveitarinnar Maneskin neytti ekki fíkniefna í Græna herberginu á Eurovison-keppninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá  Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU).

„Engin fíkniefnaneysla átti sér stað í Græna herberginu og málinu er nú lokið,“ segir í yfirlýsingu.

„Það vekur þó áhyggjur að ónákvæmar getgátur hafi orðið til þess að falsfréttir hafa skyggt á anda og úrslit keppninnar og haft ósanngjörn áhrif á hljómsveitina.

Við viljum óska Maneskin enn aftur til hamingju og óskum þeim velfarnaðar. Við hlökkum til þess að vinna með ítalska aðildarfélaginu Rai að því að undirbúa stórkostlega Eurovision keppni á Ítalíu á næsta ári“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“