fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Er þetta lykillinn að árangri Manchester City?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur spilað afar vel í ár. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni, búið að tryggja sér Carabao bikarinn á Englandi ásamt því að vera í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eitthvað vantaði upp á hjá félaginu í fyrra en Pep hefur greinilega náð því besta úr öllum leikmönnum liðsins í ár og hefur liðið oft á tíðum verið óstöðvandi.

Það hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum hve jafnt markaskorunin hefur dreifst hjá liðinu. Sex leikmenn hafa skorað yfir tíu mörk í ár en það eru Gundogan, Foden, Jesus, Sterling, Mahrez og Torres. Þá er Kevin De Bruyne kominn með níu mörk og gæti vel orðið sjöundi leikmaðurinn í liðinu til að skora yfir tíu mörk.

Það er enginn einn sem hefur staðið upp úr hjá City í vetur og margir staðið sig vel, eins og þessi dreifing á markaskorun sýnir. Er þetta lykillinn að árangri Manchester City í ár?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu