fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Einn utan sóttkvíar – „Hjartað tekur aukaslag við svona fréttir“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 11:03

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjartað tekur alltaf aukaslag við svona fréttir en sem betur fer er þetta smit með tengsl við önnur smit en þetta veldur því að nokkuð margir fara í sóttkví,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, í tilefni þess að einn maður greindist utan sóttkvíar með Covid-19 í gær. Smitið hefur tengsl við smit sem hafa greinst nýlega.

Alls greindust sex í gær innanlands en fimm þeirra voru í sóttkví. Tveir greindust á landamærum. Hjördís segir að Almannavarnir séu ánægðar með þróun mála undanfarna daga en hún sé við öllu viðbúin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið