fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

„Það er sjálfstraust í liðinu“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 20:30

Thomas Tuchel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mætir Real Madrid á Spáni á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea sem áttu nokkuð slaka byrjun á tímabilinu hafa verið frábærir undir stjórn Tuchel og eru á góðu róli í deildinni, komnir í úrslitaleik FA bikarsins og undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel er spenntur fyrir leiknum á morgun og hefur fulla trú á sínum mönnum:

„Kannski er reynsluleysi í hópnum en við bætum upp fyrir það með hungri og áhuga,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi fyrir leikinn.

„Ef við náum ekki að spila okkar besta leik þá leyfum við mótspilurum okkar að spila þeirra besta leik sem er slæmt og það má ekki gerast.

„Allir í liðinu eru nánir, ég finn það á strákunum. Þeir eru duglegir í leikjum og tilbúnir að vinna og þjást saman. Þegar það er nauðsynlegt að svara og berjast þá gera þeir það. Það er sjálfstraust í liðinu.“

„Við höfum átt erfiða og mikilvæga leiki undanfarið í ensku úrvalsdeildinni og FA bikarnum sem er mikilvægt. Þess vegna er þetta réttur tími til að spila leikinn. Við erum hungraðir.“

Tuchel er reyndur þjálfari í Meistaradeildinni en hann leiddi PSG til úrslita í fyrra og tók þátt í mörgum Evrópukvöldum þegar hann var hjá Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar