fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ítölsku liðin verða bönnuð frá deildinni ef önnur Ofurdeild kemur upp

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú ítölsk lið, Juventus Inter og AC Milan, ætluðu sér að ganga í Ofurdeildina frægu. Mikil óánægja með með stofnun deildarinnar bæði frá UEFA, deildunum í löndum liðanna og sérstaklega frá aðdáendum.

Til þess að tryggja að svona gerist ekki aftur hefur ítalska knattspyrnusambandið samþykkt nýja reglu sem gerir það að verkum að þau félög sem fari í nýja keppni verði bönnuð frá því að vera með í ítölsku A-deildinni.

„Þau félög sem ætla sér að taka þátt í keppnum utan við þær sem skipulagðar eru af FIFA eða UEFA munu ekki fá að taka þátt í Seria A,“ sagði forseti deildarinnar eftir fund fyrr í dag.

Inter Milan tilkynnti síðasta miðvikudag að liðið væri hætt við þátttöku í Ofurdeildinni og fylgdi þar með á eftir ensku klúbbunum sex. Tilkynningar Juventus Og AC Milan voru ekki eins skýrar en í þeim stóð að þetta hefðu verið mistök án þess þó að staðfesta að liðin væru hætt við þátttöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“