fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Spotify kóngurinn hefur áhuga á að kaupa Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek eigandi Spotify skoðar það nú að kaupa Arsenal, hann hefur átt í samtali við Thierry Henry, Dennis Bergkamp og Patrick Vieira um að taka þátt í því með sér.

Stuðningsmenn Arsenal krefjast þess að Stan Kroenke stærsti eigandi félagsins selji hlut sinn, ástæðan er Ofurdeildin sem Arsenal ætlaði að taka þátt í.

Mótmæli áttu sér stað fyrir utan heimavöll Arsenal um helgina en Daniel Ek er sterk efnaður og hefur lýst yfir áhuga á að kaupa félagið.

„Ég ólst upp við að styðja Arsenal eins lengi og ég man, ef KSE er til í að selja Arsenal þá myndi ég glaður skoða það,“ sagði Ek um málið.

Ek er metinn á 3,4 milljarða punda, hann er sagður vilja fá þrjár Arsenal goðsagnir með sér í málið og myndu þeir stýra félaginu og rekstri þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina