fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Haukar, ÍH og Ægir áfram í næstu umferð

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum lauk nú seinnipartinn í Mjólkurbikar karla. Haukar, ÍH og Ægir eru öll komin áfram í næstu umferð keppninar eftir sigra.

Haukar unnu 4-0 sigur á fjórðu deildar liði KM og þá unnu nágrannar Hauka í Hafnarfirðinum, ÍH, 3-2 sigur á Vatnalilijunum.

Ægir hafði síðan betur gegn Uppsveitum í síðasta leik dagsins. Lokatölur 4-0 sigur Ægis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina