fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Manchester City deildarbikarmeistari

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 17:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Manchester City mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Manchester City en leikið var á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley í Lundúnum fyrir framan 8000 áhorfendur.

Tottenham gat með sigri bundið enda á 13 ára titlaleysi sitt en síðasti titillinn sem liðið vann var akkúrat í enska deildarbikarnum árið 2008.

Það var þó hins vegar Manchester City sem hreppti hnossið í dag. Eina mark leiksins kom á 82. mínútu, það skoraði Aymeric Laporte eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne.

Manchester City er því enskur deildarbikarmeistari tímabilið 2020/2021 en þetta er í áttunda skiptið sem félagið vinnur keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi