fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Real Madrid missteig sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 21:05

Benzema og félögum tókst ekki að sigra Cadiz. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Real Betis í La Liga í kvöld. Þeir misstu af tækifæri til þess að jafna nágranna sína í Atletico að stigum á toppi deildarinnar.

Það var ekki mikið um dauðafæri í leiknum. Rodrygo fékk líklega besta færi Real í leiknum þegar skoti hans var blakað yfir markið af Claudio Bravo í marki Betis. Bravo var flottur í leiknum.

Nú er staðan á toppi deildarinnar svo að Real Madrid er í  öðru sæti með 71 stig, 2 stigum á eftir Atletico. Atletico á leik til góða. Þá er Real 3 stigum á undan Barcelona og 4 stigum á undan Sevilla. Barca á tvo leiki til góða á Real, Sevilla á einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina