fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Saint-Maximin kom Mane til varnar – ,,Þú ert vanþakklátur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin, leikmaður Newcastle, kom Sadio Mane, leikmanni Liverpool, til varnar eftir leik liðanna í dag. Hann svaraði þá stuðningsmanni Liverpool á Twitter.

Leikurinn í dag fór 1-1 á Anfield. Newcastle jafnaði í uppbótartíma.

Lítið hefur gengi upp hjá Mane á tímabilinu og virðast einhverjir stuðningsmenn Liverpool vera orðnir pirraðir á gengi hans.

Einn stuðningsmaður spurði Saint-Maximin á Twitter hvort að hann gæti komið til Liverpool og sent Mane í hina áttina. Saint-Maximin, sem er virkur á miðlinum, tók þá upp hanskann fyrir Mane.

,,Ég veit að þú heldur að þetta sé hrós til mín en mér líkar þetta ekki. Sýndu honum virðingu, gerðu það, þú ert vanþakklátur. Hann (Mane) hefur gert og mun gera mikið fyrir Liverpool, það er langur vegur í að ég komist á hans plan,“ skrifaði þessi litríki leikmaður Newcastle.

Fallega gert hjá Saint-Maximin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands