fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hilmar Árni krotar undir í Garðabænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 16:12

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Hilmar er virkilega mikilvægur hlekkur í Stjörnuliðinu og hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins síðustu ár. Hann hefur skorað 74 mörk og lagt upp önnur 30 frá því að hann kom frá Leikni Reykjavík árið 2016.

,,Hey já! Gleymdum að segja ykkur frá sumargjöfinni! Hilmar Árni Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning til þriggja ára,“ stóð í tilkynningu sem Stjarnan gaf út á Twitter í dag.

Pepsi Max-deild karla hefst um næstu helgi. Stjarnan á heimaleik gegn Leikni Reykjavík í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“