fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Kolbeinn tekur ekki sæti á lista VG í Suðurkjördæmi – „Forvalið skilaði öflugum lista frábærra kvenna“

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 23. apríl 2021 08:53

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, ætlar ekki að þiggja sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Kolbeinn hafði stefnt á fyrsta sætið en endaði í fjórða sæti í forvali í kjördæminu sem lauk 12. apríl. Fyrir síðustu kosningar skipaði hann annað sætið í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Kolbeinn tilkynnti um ákvörðun sína í Facebookfærslu sem hann birti í morgun. Þar segir hann að forvalið hafi skilað öflugum lista frábærra kvenna og að tækifæri sé til góðrar útkomu í haust.

https://www.facebook.com/KolbeinnOttarssonProppe/posts/918249965640563

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!