fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Lá við slysi við Bessastaði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 05:31

Bessastaðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af ökumanni bifreiðar sem spólaði á bifreiðastæði við Bessastaðastofu. Ítrekað munaði litlu að ökumaðurinn velti bifreiðinni. Farþegi úr henni stóð utan við til að mynda athæfið. Ökumaðurinn var handtekinn en hann er grunaður um ölvun við akstur og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig að tilkynnt hafi verið um innbrot og þjófnað úr geymslu í miðborginni. Í Hlíðahverfi var maður handtekinn á tólfta tímanum en hann er grunaður um sölu fíkniefna og fleiri brot.

Á sjötta tímanum í gær var ökumaður handtekinn í Hafnarfirði en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“