fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Guardiola: „Við spilum alltaf til sigurs“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók í kvöld á móti Dortmund í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mikið drama var í leiknum og voru leikmenn Dortmund ósáttir þegar mark Bellingham fékk ekki að standa. Leikurinn endaði þó 2-1 fyrir City og var Guardiola sáttur með sína menn og hafði þetta að segja í viðtali við BT sport:

„Betra að vinna en að gera jafntefli. Í Meistaradeildinni er markmiðið að vinna leiki. Í fyrri hálfleik vorum við ekki nægilega klókir á boltann. Seinni hálfleikur var mun betri, við fengum tvö til þrjú opin færi til að skora en það gerðist ekki.

„Dortmund er gott lið með góða leikmenn og með þessi gæði er erfitt að gera það sem við vildum gera en 2-1 gefur okkur góðan möguleika fyrir næsta leik.“

„Nú ætlum við að horfa á leikinn og greina nákvæmlega hvað við þurfum að gera eins og við höfum gert síðustu mánuði. Við spilum alltaf til sigurs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar