fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Einkunnir kvöldsins: Vinícius og de Bruyne bestir

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og Manchester City komu sér í góða stöðu í einvígum sínum gegn Liverpool og Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real sigruðu Liverpool örugglega 3:1 á Spáni og Manchester City hafði betur gegn Dortmund, 2:1.
Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports eftir leiki kvöldsins.

Einkunnir Real Madrid:
Courtois (7), Vazquez (6), Eder Militao (7), Nacho (7), Mendy (8), Kroos (8), Casemiro (7), Modric (8), Asensio (8), Benzema (7), Vinicius Junior (8) – maður leiksins

Varamenn: Valverde (6), Rodrygo (spilaði ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Liverpool:
Alisson (5), Alexander Arnold (5), Kabak (5), Phillips (6), Robertson (6), Keita (4), Fabinho (6), Wijnaldum (6), Salah (6), Jota (7), Mane (5)

Varamenn: Thiago (6), Firminho og Shaqiri (spiluðu ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Manchester City:

Ederson (7), Walker (6), Dias (7), Stones (7), Cancelo (7), Rodri (6), Gundogan (6), Bernardo (6), Foden (8), Mahrez (7), De Bruyne (9) – maður leiksins

Varamenn: Jesus (6)

Einkunnir Dortmund:

Hitz (7), Morey (6), Hummels (6), Akanji (7), Guerreiro (6), Can (6), Dahoud (6), Bellingham (8), Reus (7), Knauff (7), Haaland (7)

Varamenn: Delaney (6), Meunier (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands