fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Gosstöðvar opna ekki fyrr en á morgun – Þeir sem koma eftir klukkan 18 verður vísað frá

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 15:37

Frá gosinu á síðasta ári. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gosstöðvarnar í Geldingadölum mun ekki opna fyrr en klukkan sex í fyrramálið. Svæðið hefur verið lokað síðan um hádegisbilið í gær þegar ný sprunga opnaðist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Lokað verður fyrir umferð að gosstöðvunum klukkan 18 og byrja viðbragðsaðilar að rýma svæðið klukkan 22. Því þarf fólk að leggja snemma af stað til að komast að gosinu.

https://www.facebook.com/lss.abending/posts/4000854409934971

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg