fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Karólína hafði betur í Íslendingaslag – Sara Björk sat allan tímann á varamannabekk Lyonn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 20:23

Mynd: Bayern Munchen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hófust í kvöld með nokkrum leikjum.

Það var um sannkallaðan Íslendingaslag að ræða í Þýskalandi er Bayern Munchen vann 3-0 sigur á Rosengard.

Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Rosengard og spilaði allan leikinn en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Bayern Munchen.

Þá var Frakklandsslagur háður er PSG tók á móti Lyon í París. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, sat allan tímann á varamannabekk liðsins sem vann 1-0 sigur.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í einvíginu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki