fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Segja Solskjær í „stöðugu“ sambandi við Haaland í þeirri von að hann gangi til liðs við Manchester United

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 19:30

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur samkvæmt heimildum AS, haft ítrekað samband við samlanda sinn hjá Dortmund, framherjann Erik Braut Haaland.

Ástæða símtalanna er sú að Solskjær vill ólmur fá markaskorarann til liðs við Manchester United.

Saga Solskjær og Haaland nær aftur til tímans þegar Solskjær var knattspyrnustjóri Molde og Haaland gekk til liðs við liðið. Þar unnu þeir saman allt þar til ársins 2018, þegar að Solskjær lét af störfum hjá Molde.

Haaland er einn mest spennandi ungi leikmaðurinn í Evrópu og hefur raðað inn mörkum hjá Dortmund. Hann hefur spilað 49 leiki fyrir félagið og skorað 49 mörk í þokkabót.

Manchester United er í leit að nýjum framherja og samkvæmt spænska fjölmiðlinum AS er Solskjær í stöðugu sambandi við Haaland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum