fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Árni Vill, Viðar Örn og rýnt í íslenska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 er á dagskrá klukkan 21:30 á Hringbraut í kvöld en á sama tíma birtist þátturinn á vefnum.

Árni Vilhjálmsson sem gekk í raðir Breiðabliks um helgina mætir í þáttinn og ræðir um markmið sín fyrir sumarið. Árni sem er 26 ára hefur verið í atvinnumennsku í sex ár.

„Ég á eftir eitt óklárað verkefni í mínu lífi, það er að gera allt sem ég get til þess að uppeldisklúbbur minn vinni þennan titil aftur. Það er kjörið tækifæri núna, ég er í toppstandi og á besta aldri.,“ segir Árni meðal annars.

Í seinni hluta þáttarins kemur Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu og skoðar komandi verkefni íslenska landsliðsins.

Viðar Örn Kjartansson framherji Vålerenga í Noregi verður svo í viðtali en hann var nokkuð óvænt ekki í fyrsta landsliðshópi Arnars Þórs Viðarssonar.

Þáttinn má sjá í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði