fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Þjóðverjar verða fyrir áfalli fyrir leikinn gegn Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland hefur orðið fyrir verulegu áfalli fyrir landsleik sinn gegn Íslandi sem fram fer á fimmtudag í undankeppni HM.

Toni Kroos miðjumaður liðsins hefur þurft að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Um er að ræða mikið áfall fyrir þýska liðið.

Kroos sem er öflugasti miðjumaður liðsins hefur glímt við smávægileg meiðsli hjá Real Madrid.

„Toni fór í skoðun hjá læknum okkar og starfsliði. Hann hefði viljað vera áfram, ég hata að sjá hann fara. Með augað á EM er mikilvægt að hann nái fullum bata,“ sagði Joachim Löw þjálfari liðsins.

Kroos hefur lengi veriið lykilmaður í liði Þýskalands en Ísland verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði