fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United varð fyrir kynþáttaníði í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City tók á móti Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins í gær. Leiknum lauk með 3-1 sigri Leicester en leikið var á heimavelli liðsins, King Power Stadium. Kelechi Iheanacho, kom Leicester yfir með marki á 24. mínútu.

Þannig stóðu leikar þar til á 38. mínútu þegar að Mason Greenwood jafnaði metin fyrir Manchester United með marki eftir stoðsendingu frá Paul Pogba. Youri Tielemans kom Leicester aftur yfir í leiknum á 52. mínútu og það var síðan Kelechi Iheanacho sem innsiglaði 3-1 sigur Leicester með sínu öðru marki í leiknum á 78. mínútu.

Leicester er því komið áfram í undanúrslit bikarsins en Manchester United er úr leik.

Fred miðjumaður Manchester United átti slakan leik og gaf til að mynda fyrsta mark leiksins. Að leik loknum hefur hann fengið fjölda ljótra skilaboða í gegnum samfélagsmiðla.

Myndir af öpum eru nú undir mörgum færslum hans á Instagram og eru forráðamenn Manchester United meðvitaðir um málið. Kynþáttafordómar í gegnum samfélagsmiðla hjá knattspyrnumönnum er vaxandi vandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba