fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Solskjær vongóður um að halda Cavani

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. mars 2021 12:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United er vongóður um að framherji liðsins, Edinson Cavani, framlengi samning sinn í Manchesterborg en núverandi samningur leikmannsins við félagið rennur út eftir tímabilið.

Faðir kappans, greindi frá því í fjölmiðlum um daginn, að Cavani væri ósáttur hjá Manchester United og viðræður væru hafnar við argentínska liðið Boca Juniors um að ganga frá samningum við Cavani.

Solskjær er hins vegar bjartsýnn á að halda kappanum sem hefur átt fína innkomu hjá Manchester United.

„Við erum að tala við Edinson. Hann er háklassa framherji og nú bíðum við bara og sjáum til hvað hann gerir. Við höfum átt góðar samræður við hann,“ sagði Solskjær fyrir leik Manchester United gegn Leicester í enska bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman