fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir kallaðar út eftir að leki kom að farþegabát

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 17:28

TF-EIR. Mynd: Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr klukkan fjögur í dag fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar uppkall frá skipstjóra farþegabáts sem tilkynnti að leki væri kominn að bátnum auk þess sem báturinn væri orðinn aflvana. Átta eru um borð í bátnum sem staddur er í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en kölluð var út þyrla Landhelgisgæslunnar. Í tilkynningunni segir enn fremur:

„Áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, var þegar í stað kölluð út ásamt björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík og á Ísafirði. Að auki voru skip og bátar í grenndinni beðnir um að halda tafarlaust á staðinn.

Veður og sjólag er með ágætum en laust eftir fimm kom fiskibáturinn Otur er að farþegabátnum. Dælur hafa haft undan og er gert ráð fyrir að báturinn verði tekinn í tog áleiðis inn í Ísafjarðardjúp.

Viðbragði þyrlusveitar og björgunarskipa er haldið áfram sem stendur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“