fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Endurkoma guðs í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er mættur aftur í sænska landsliðið eftir langa fjarveru. Zlatan er í sænska hópnum sem mætir Georgíu, Kósóvó og Eistlandi í undankeppni HM 2022.

Zlatan sem er 39 ára gamall hefur verið í frábæru formi með AC Milan á þessari leiktíð.

Zlatan lék síðast með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. Zlatan vill taka þátt í Evrópumótinu í sumar og snýr því aftur.

„Endurkoma guðs,“ skrifar Zlatan í færslu á Twitter um endurkomu sína í landsliðið.

Zlatan á 116 landsleiki og skorað í þeim 62 mörk og er hann markahæsti leikmaður í sögu sænska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð