fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arnór Ingvi búinn að semja við New England Revolution

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. mars 2021 21:08

Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk landsliðsmaðurinn er búinn að semja við bandaríska MLS liðið New England Revolution. Þetta má lesa út úr Twitter færslu sem félagið setti inn.

Í færslunni er myndband þar sem heyra má hið víðfræga víkingaklapp Tólfunnar sem ómar á leikjum íslenska landsliðsins.

Arnór Ingvi er 27 ára gamall og var síðast á mála hjá sænska liðinu Malmö þar sem hann varð sænskur meistari á síðasta tímabili.

Arnór Ingvi á að baki 37 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann hefur skorað fimm mörk í þeim leikjum.

Einn Íslendingur er fyrir í MLS deildinni. Það er Guðmundur Þórarinsson sem spilar með New York City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?