fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Meiðslamartröð Hazard hjá Real Madrid ætlar engan endi að taka – Ótrúleg tölfræði hvað meiðsli varðar

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. mars 2021 19:46

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er meiddur enn á ný. Þetta staðfesti Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid.

Hazard sneri aftur í lið Real Madrid um seinustu helgi eftir meiðsli. Hann spilaði 15 mínútur en er nú aftur kominn á meiðslalista Real Madrid með vöðvameiðsli en talið er að hann geti verið frá í allt að 4-6 vikur.

Hazard gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea í júlí árið 2019. Kaupverðið var talið vera í kringum 115 milljónir evra.

Síðan þá hefur Hazard meira eða minna verið meiddur. Hann hefur spilað 36 leiki fyrir Real Madrid, skorað 4 mörk og gefið 7 stoðsendingar.

Goal.com hefur tekið saman þann dagafjölda sem Hazard hefur verið frá vegna meiðsla hjá Real Madrid. Á einu og hálfu tímabili hefur hann verið frá í 362 daga vegna meiðsla.

Það er umtalsvert meiri dagafjöldi en hjá Chelsea þar sem hann spilaði í sjö tímabil. Þá var hann alls frá í 198 daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni