fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Svona gæti Manchester United sparað 160 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. mars 2021 14:30

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því að fundað verði um framtíðina í herbúðum Manchester United í vikunni, Ole Gunnar Solskjær mun þá funda með John Murtough nýjum yfirmanni knattspyrnumála. Darren Fletcher sem er tæknilegu ráðgjafi og Matt Judge sem sér um að ræða um kaupverð og launamál verður einnig til staðar.

Ljóst er að einhverjar breytingar verða á leikmannahópi United en líkur eru á að nokkrir leikmenn yfirgefi herbúðir félagsins.

Ensk blöð segja að United geti sparað sér um 920 þúsund pund á viku með því að losa sig við David De Gea, Edinson Cavani, Juan Mata, Jesse Lingard og Phil Jones í sumar.

Möguleiki er á að United losi sig við De Gea í sumar ef Ole Gunnar Solskjær ætlar að veðja á Dean Henderson í markinu, De Gea þénar 375 þúsund pund á viku og er launahæsti leikmaður félagsins.

Cavani þénar 210 þúsund pund á viku samkvæmt fréttum og eru allar líkur á að hann fari til Argentínu í sumar. Jesse Lingard er með um 100 þúsund pund á viku, hann er í láni hjá West Ham og hefur staðið sig vel. Líklegt er að eitthvað félag reyni að kaupa Lingard í sumar.

Juan Mata þénar 160 þúsund pund á viku en samningur hans er á enda í sumar, ekki verður framlengt við hann.Phil Jones er með um 75 þúsund pund á viku en hann hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla

Þá er sá möguleiki fyrir hendi að Paul Pogba fari í sumar en hann þénar 290 þúsund pund á viku og hefur ekki viljað framlengja samning sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni