fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Íslandsvinurinn og fleiri góðir í EM hópi Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. mars 2021 11:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aidy Boothroyd þjálfari U21 árs landsliðs Englands hefur valið sterkan hóp sem fer í úrslitakeppni Evrópumótsins síðar í þessum mánuði.

Mótið hefst í næstu viku en England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Ísland tekur þátt í mótinu sem er tvískipt að þessu sinni vegna COVID-19.

Mason Greenwood framherji Manchester United er í hópnum en hann er ekki í A-landsliðinu eins og í september þegar hann kom til Íslands.

Callum Hudson-Odoi hjá Chelsea, Emile Smith Rowe leikmaður Arsenal og Tom Davies hjá Everton er einnig í hópnum.

Hópurinn er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“