fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Arteta gerir lítið úr agabroti Aubameyang – „Nú höldum við áfram“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 19:24

Aubameyang og Arteta ræða málin / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Athygli vakti að Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði liðsins var ekki í byrjunarliði Arsenal í leiknum og seinna greindi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins frá því að að væri vegna agavandamáls.

Arteta vildi ekki gera mikið úr atvikinu í viðtali eftir leik.

„Við erum með ákveðnar reglur í okkar félagsskap og verðum að bera virðingu fyrir því. Hann (Aubameyang) er frábær náungi og einn af okkar mikilvægustu leikmönnum, hann er fyrirliðinn okkar. Svona gerist, nú höldum við áfram,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal.

Arteta vildi ekki tjá sig um hvað Aubameyang hefði gert til þess að vera hent úr byrjunarliði Arsenal

„Ég mun aldrei greina frá neinu sem gerist innan okkar raða eða í búningsklefanum,“ sagði Mikel Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun