fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Hjörtur hafði betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 17:36

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OB tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 3-0 sigri Bröndby.

Hjörtur Hermannsson, var í byrjunarliði Bröndby í leiknum og Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB.

Mikael Uhre kom Bröndby yfir með marki á 20. mínútu eftir stoðsendingu frá Jesper Lindström.

Uhre bætti við öðru marki sínu og Bröndby á 35. mínútu eftir stoðsendingu frá téðum Jesper Lindström.

Samvinna liðsfélaganna varð síðan fullkomnuð er Uhre fullkomnaði þrennu sína og 3-0 sigur Bröndby með marki á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá engum öðrum en Jesper Lindström.

Bröndby er eftir leikinn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 44 stig eftir 21 leik. OB situr í 9. sæti með 25 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið