fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Aubameyang ekki í byrjunarliði Arsenal vegna „agavandamáls“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 15:56

Pierre-Emerick Aubameyang. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fer fram á Emirates Stadium og hefst klukkan 16.30.

Athygli vakti að Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði liðsins er ekki í byrjunarliði Arsenal í leiknum.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins sagði í viðtali fyrir leik að það sé vegna „agavandamáls“ en vildi ekki fara í nánari útskýringar á vandamálinu.

Aubameyang er á meðal varamanna Arsenal og fróðlegt verður að sjá hvort hann komi við sögu í leiknum í dag og hvert framhaldið verður.

Byrjunarlið Arsenal: Leno, Cedric, Luiz, Gabriel, Tierney, Thomas, Smith-Rowe, Saka, Odegaard, Xhaka, Lacazette.

Byrjunarlið Tottenham Hotspur: Lloris, Doherty, Sanchez, Alderweireld, Reguilon, Ndombele, Hojbjerg, Bale, Lucas Moura, Son, Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Í gær

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Í gær

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af