fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Albert skoraði sjálfsmark – Jón Daði kom inn á sem varamaður

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 22:50

Albert Guðmundsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem mætti FC Twente í Eredivisie í Hollandi.

AZ skoruðu fjögur mörk á móti einu marki Twente en það verður að teljast ansi magnað að þrjú mörk af fimm voru sjálfsmörk. Bæði Dario Ðumic og Joel Drommel komu boltanum í sitt eigið net, sem og Albert Guðmundsson. Með sigrinum styrkti AZ stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar og eru þeir farnir að saxa á PSV og Ajax sem eru í sætunum fyrir ofan.

Jón Daði Böðvarsson byrjaði á bekknum hjá Millwall sem mætti Wayne Rooney og félögum í Derby County. Eina mark leiksins var skorað af Shaun Hutchinson en Derby náði ekki að svara því og tóku Millwall öll stigin heim. Jón Daði fékk örfáar mínútur en hann kom inn á völlinn á 84. mínútu og aðstoðaði við að sigla sigrinum heim. Með sigrinum náði Millwall að lyfta sér upp í tíunda sæti deildarinnar á meðan Derby eru í nítjánda sæti, sjö stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi