fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Diallo gerði sig gildandi í kvöld – Komst í hóp með Greenwood, Rashford og George Best

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 19:54

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti AC Milan á Old Trafford í Manchester, um var að ræða fyrri leik liðanna. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli

Hinn 18 ára gamli Amad Diallo, kom inn á 46. mínútu og á 50. mínútu kom hann Manchester United yfir með sínu fyrsta marki fyrir aðallið félagsins.

Diallo gekk til liðs við Manchester United frá ítalska liðinu Atalanta fyrr í mánuðinum. Hann var keyptur á um 37 milljónir punda og gerði samning til ársins 2025.

Diallo skipar sér sess á meðal yngstu markaskorara Manchester United í Evrópukeppnum, þrír yngstu eru Mason Greenwood, Marcus Rashford og George Best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins