fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: KR áfram eftir jafntefli við FH – Víkingur Reykjavík einnig áfram

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 19:02

© 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti FH í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en leikið var á gervigrasvelli KR í Vesturbænum.

FH komst yfir með marki frá Baldri Loga Guðlaugssyni 40. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 65. mínútu þegar að  KR-ingar jöfnuðu metin með marki frá Pálma Rafni Pálmasyni.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Jafnteflið tryggir KR áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins en Víkingur Reykjavík sem er einnig í sama riðli fékk um leið sæti í 8-liða úrslitum.

KR er í 1. sæti riðils-2 með 11 stig eftir 5 leiki. FH er í 3. sæti með 8 stig. Víkingur Reykjavík getur tryggt sér efsta sæti riðilsins með sigri gegn Þór frá Akureyri en liðin mætast annað kvöld.

KR 1 – 1 FH
0-1 Baldur Logi Guðlaugsson (’38)
1-1 Pálmi Rafn Pálmason (’65)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho