fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

United að stækka samninginn sem er nú þegar sá stærsti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 13:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun á næstu leiktíð fá nýjan styrktaraðila fram á treyju sína á næstu leiktíð. Félagið er nú í viðræðum við nýjan aðila um að taka við af Chevrolet.

Chevrolet hefur verið á treyjum United frá árinu 2014 en samningurinn var framlengdur um hálft ár á síðasta ári, samningurinn rennur út í desember á þessu ár.

Samningurinn við Chevrolet hljóð upp á 64 milljónir punda á leiktíð sem fyrirtækið greiðir United, samningurinn er sagður sá stærsti í fótboltaheiminum.

Ensk blöð segja að United sé í viðræðum við fyrirtæki í Bandaríkjunum um 70 milljóna punda samning á ári, fyrirtækið sem United er í viðræðum við er sagt vera hugbúnaðarfyrirtæki.

Sú staða gæti komið upp á næstu leiktíð að United yrði því með tvo styrktaraðila á treyjum sínum. Chevrolet yrði á treyjunni fram í desember en svo tæki nýtt fyrirtæki við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt