fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Arnór og Hörður Björgvin í byrjunarliði CSKA – Andri Fannar ekki í hóp

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í dag þar sem þeir heimsóttu granna sína í Lokomotiv Moskva.

Lokomotiv-menn byrjuðu leikinn af krafti og skoraði Hvít-Rússinn Vitali Lisakovich eftir aðeins sex mínútna leik. Á 41. mínútu tvöfaldaði síðan Grzegorz Krychowiak, fyrrum leikmaður PSG, forystu Lokomotiv. Arnór var tekinn útaf í hálfleik og ekki urðu mörk leiksins fleiri.

Jón Daði Böðvarsson fékk stuttar 5 mínútur með Millwall í tapleik gegn Barnsley í dag. Eftir sex mínútna leik var staðan orðin 1-1 en Cauley Woodrow skoraði fyrir Barnsley og Mason Bennett fyrir Millwall. Michail Helik skoraði síðan sigurmark Barnsley á 59. mínútu. 2-1 tap niðurstaðan.

Andri Fannar Baldursson var ekki í hóp hjá ítalska liðinu Bologna þegar þeir unnu 2-0 sigur gegn Lazio og Böðvar Böðvarsson var heldur ekki í hóp hjá pólska liðinu Jagiellonia Bialystok þegar þeir töpuðu gegn Piast Gliwice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn