fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata hinn geðþekki leikmaður Manchester United er á förum frá félaginu í sumar, ef marka má fréttir í Bretlandi.

Samningur Mata við Manchester United rennur út í sumar en möguleiki er fyrir félagið að framlengja hann um eitt ár.

Ensk blöð segja að félaigð ætli sér ekki að nýta sér klásúlu um að framlengja samning Mata.

Mata er 32 ára gamall en hann var keyptur til United í janúar árið 2014 af David Moyes. Hann hefur síðan leikið undir stjórn Louis van Gaal, Jose Mourinho og nú Ole Gunnar Solskjær.

Mata hefur verið í algjöru aukahlutverki á þessu tímabili og fengið fá tækifæri, Mata þénar um 150 þúsund pund á viku hjá United í dag.

Mata er vel liðinn á meðal samherja sinna en þessi snjalli spilari frá Spáni lék áður með Chelsea. Í fréttum kemur fram að Juventus, Inter og Roma hafa öll áhuga á Mata í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar