fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Maðurinn með skiltið í gær vakti mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 08:32

BT Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Newcastle United í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Manchester United en leikið var á heimavelli liðsins, Old Trafford. Marcus Rashford kom Manchester United yfir í leiknum með marki á 30. mínútu.

Sex mínútum síðar jafnaði Allan Saint-Maximin, metin fyrir Newcastle og stóðu leikar því í hálfleik, 1-1. Daniel James kom Manchester United yfir með marki á 57. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes. Það var síðan Bruno sem innsiglaði 3-1 sigur Manchester United með marki úr vítaspyrnu á 75. mínútu.

Getty Images

Manchester United er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 49 stig. Á forsíðum enskra blaða í dag er hins vegar mest rætt um manninn sem sá um skiltið til að skipta leikmönnum Manchester United inn á völlinn.

COVID-19 smit hefur greinst hjá þjálfarateymi liðsins og því þurfti Ole Gunnar Solskjær að finna sér nýja aðstoðarmenn í gær. Varamarkvörðurinn Lee Grant var á meðal þeirra, hann sá um skiltið þegar Solskjær vildi gera breytingar á liði sínu.

Grant er líklega á sínu síðasta tímabili sem leikmaður en taldar eru líkur á að hann fái þjálfarastarf hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni