fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Óhugnanlegar lýsingar af vopnuðu ráni í miðborg Reykjavíkur – Hótuðu starfsfólki lífláti

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dagbók lögreglu sem send var fjölmiðlum um hádegisleytið kemur fram að rán hafi verið framið í verslun í miðborg Reykjavíkur. Þrír aðilar hafi komið í verslunina með með hnífa á lofti. Þeir hafi heimtað pening og hótað starfsfólki lífláti.

Fram kemur að þeir hafi allir verið handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Tilkynnt um þrjá aðila sem komu inn í verslun í hverfi 101 með hnífa á lofti og heimtuðu pening og hótuðu starfsfólki lífláti. Allir handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Í nótt var mikið um að vera hjá lögreglu, sérstaklega í verslunum, en þar áttu sér stað rán og líkamsárásir. Sérstaklega vakti athygli að maður sem neitaði að nota grímu hafi ráðist að starfsmanni verslunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“