fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Óhugnanlegar lýsingar af vopnuðu ráni í miðborg Reykjavíkur – Hótuðu starfsfólki lífláti

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dagbók lögreglu sem send var fjölmiðlum um hádegisleytið kemur fram að rán hafi verið framið í verslun í miðborg Reykjavíkur. Þrír aðilar hafi komið í verslunina með með hnífa á lofti. Þeir hafi heimtað pening og hótað starfsfólki lífláti.

Fram kemur að þeir hafi allir verið handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Tilkynnt um þrjá aðila sem komu inn í verslun í hverfi 101 með hnífa á lofti og heimtuðu pening og hótuðu starfsfólki lífláti. Allir handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Í nótt var mikið um að vera hjá lögreglu, sérstaklega í verslunum, en þar áttu sér stað rán og líkamsárásir. Sérstaklega vakti athygli að maður sem neitaði að nota grímu hafi ráðist að starfsmanni verslunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd