fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

KR og Víkingur buðu upp á markaveislur – 17 mörk í tveimur leikjum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 leikir fara samtals fram í Lengjubikar karla í dag. Nú rétt í þessu voru tvær viðureignir að klárast, báðar í riðli 2 í A-deild karla.

KR 8-2 Fram

KR tók á móti Fram og voru KR-ingarnir ekki lengi að komast yfir, þeir skoruðu sitt fyrsta mark á 8. mínútu leiksins. Þeir komust síðan tveimur mörkum yfir rétt fyrir fyrri hálfleik og var því tveggja marka munur á liðunum í hálfleik.

Í seinni hálfleik settu KR-ingar fótinn á bensíngjöfina, skoruðu 5 mörk og komust því 7 mörkum yfir. Staðan var orðin nokkuð ómöguleg fyrir Fram sem ákvað þó ekki að gefast alveg upp. Framarar náðu að skora tvö mörk en KR innsiglaði svo 8-2 sigur með marki á lokamínútunum.

FH 1-6 Víkingur

FH tók á móti Víking, einnig í riðli 2, en FH komst yfir þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum. Hafnfirðingarnir skoruðu þó ekki fleiri mörk í leiknum en það sama er alls ekki hægt að segja um Víking. Víkingur gerði sér nefnilega lítið fyrir og skoraði heil 6 mörk og endaði leikurinn því með 1-6 sigri Víkings.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar