fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Svona eiga þau saman – Spennandi andstæður

Fókus
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 20:30

Páll Winkel og Marta María. Mynd/Andri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drottningin af Smartlandi, Marta María Jónasdóttir, og Páll Winkel fangelsismálastjóri eru að flytja úr Fossvoginum og hafa gert tilboð í glæsilega eign á Álftanesi. Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að um væri að ræða hús í nágrenni við Bessastaði og útsýnið vægast sagt stórfenglegt.

Marta er landsmönnum vel kunnug fyrir góðan smekk á fallegum hlutum en þau Páll hafa verið trúlofuð síðan 2017. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Marta er í eldmerkinu Hrútnum en Páll er í vatnsmerkinu Krabbanum. Eldur og vatn eru sannarlega andstæður og í slíkum samböndum er oft viðvarandi spenna þar sem alltaf eru nýjar og skemmtilegar áskoranir. Hrútur og Krabbi eru bæði tilfinningarík merki og í parasamböndum gera þau hvort um sig miklar kröfur til makans.

Krabbinn er almennt heimakær en Hrúturinn orkubolti sem vill vera á ferðinni og þarf að passa að stinga Krabbann sinn ekki af. Með skipulagi og tillitssemi á þetta að geta verið langt og líflegt samband.

Marta María Jónasdóttir

Hrútur

23. mars 1977

  • Hugrökk
  • Ákveðin
  • Örugg
  • Áhugasöm
  • Óþolinmóð
  • Skapstór

Páll Winkel

Krabbi

10. júlí 1973

  • Þrjóskur
  • Hugmyndaríkur
  • Traustur
  • Tilfinningavera
  • Skapstór
  • Óöruggur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Í gær

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?

Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur ætlar að sniðganga Harry í væntanlegri heimsókn – Yngri prinsinum ekki einu sinni boðin gisting

Vilhjálmur ætlar að sniðganga Harry í væntanlegri heimsókn – Yngri prinsinum ekki einu sinni boðin gisting
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“