fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchel – Unnu Newcastle í kvöld

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 21:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Newcastle United í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Chelsea en leikið var á heimavelli liðsins, Stamford Bridge í Lundúnum.

Olivier Giroud kom Chelsea yfir með marki á 31. mínútu en hann hafði komið inn á 31. mínútu í staðinn fyrir Tammy Abraham sem fór meiddur af velli.

Timo Werner innsiglaði síðan 2-0 sigur Chelsea með marki á 39. mínútu.

2-0 sigur Chelsea staðreynd en liðið hefur enn ekki tapað leik undir stjórn Thomasar Tuchel og hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 42 stig. Newcastle United er í 17. sæti með 25 stig.

Chelsea 2 – 0 Newcastle United 
1-0 Olivier Giroud (’31)
2-0 Timo Werner (’39)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli