fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Albert í liði vikunnar í Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 12:09

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar tóku á móti SC Heerenveen á AFAS Stadion í hollensku úrvalsdeildinni í gær.

Calvin Stengs kom AZ Alkmaar yfir á 20. mínútu leiks og var staðan 1-0 í hálfleik, Teun Koopmeiners kom svo heimamönnum í tveggja marka forysta af vítapunktinum á 47. mínútu.

Heerenveen klóraði í bakkann með marki frá Lasse Schöne á 54. mínútu en það var svo Albert Guðmundsson sem að gulltryggði sigur AZ Alkmaar þegar að hann kom liðinu í 3-1 með marki á 81. mínútu eftir stoðsendingu frá Calvin Stengs.

AZ Alkmaar situr í þriðja sæti deildarinnar 10 stigum á eftir toppliði Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli