fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Arsene Wenger: „Þeir eru búnir að vinna deildina“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger fyrrum þjálfari Arsenal telur að sigurvegari sé kominn í ensku úrvalsdeildinni en þetta segir hann í samtali við Bein Sport.

„Liverpool eru því miður ekki lengur í baráttunni og eru City með 10 stiga forskot á þá, það er því miður mjög ólíklegt að ná toppliði sem eru 10 stigum fyrir ofan og aðeins 13 – 14 leikir eftir af tímabilinu og hvað þá ef að Manchester City vinnur leikina sem að þeir eiga til góða, þeir eru búnir að vinna þetta“ segir Wenger.

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool sagði einnig á blaðamannafundi að Liverpool væru ekki lengur í titilbaráttunni en liðið tapaði gegn Leicester í dag og gæt lent í sjötta sæti deildarinnar í lok umferðar ef að Chelsea og West Ham vinna leiki sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu