fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Pepsi Max liðin með sigra

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjörug dagskrá var í Lengjubikar karla í dag er sjö leikir fóru fram A-deild, Pepsi Max liðin sýndu af hverju þau spila í deild þeirra bestu hér á landi og unnu þau alla sína leiki.

Talsvert var skorað í leikjum dagsins og bauð meðal annars Pétur Theódór Árnason upp á sýningu og gerði þrennu gegn Keflavík en alls voru skoruð 26 mörk í leikjunum sjö, hægt er að sjá úrslit úr leikjum dagsins hér fyrir neðan.

KA 0 – 1 Valur
0-1 Birkir Már Sævarsson (’50)

Fram 3 – 2 Þór
1-0 Þórir Guðjónsson (’19)
1-1 Guðni Sigþórsson (’33)
2-1 Þórir Guðjónsson (’56)
3-1 Alex Freyr Elísson (’58)
3-2 Ásgeir Marinó Baldvinsson (’81)

Grótta 3 – 3 Keflavík
0-1 Rúnar Þór Sigurgeirsson (’16)
1-1 Pétur Theódór Árnason (’30)
2-1 Pétur Theódór Árnason (’43)
3-1 Pétur Theódór Árnason (’45+1)
3-2 Rúnar Þór Sigurgeirsson (’58)
3-3 Kian Paul James Williams (’90+4)

HK 2 – 0 Grindavík
1-0 Bjarni Gunnarsson (’64)
2-0 Birnir Snær Ingason (’75)

FH 2 – 1 Kórdrengir
Mörk FH: Pétur Viðarsson og Vuk Oskar Dimitrijevic.
Mark Kórdrengja: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson

ÍA 3 – 1 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic (‘5)
1-1 Brynjar Snær Pálsson (’25)
2-1 Sigurður Hrannar Þorsteinsson (’28)
3-1 Gísli Laxdal Unnarsson (’88)

Stjarnan 3 – 2 Vestri
1-0 Emil Atlason (’25)
1-1 Vladimir Tufegdzic (’38)
2-1 Brynjar Gauti Guðjónsson (’65)
3-1 Emil Atlason (’69)
3-2 Vladimir Tufegdzic (’79, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum