fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Jürgen Klopp: „Ekki séns að hann spili í dag“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jürgen Klopp þjálfari Liverpool segir að það sé ekki séns að Fabinho spili með liðinu gegn West Ham.

Fabinho sem missti af 3-1 sigri Liverpool gegn Tottenham á dögunum en hann verður heldur ekki í leikmanna hóp liðsins fyrir viðureignina gegn West Ham en hann er að glíma við meiðsli.

Joel Matip miðvörður Liverpool meiddist í leiknum gegn Tottenham svo verður áhugavert hvernig Klopp stilli upp varnarlínunni en Jordan Henderson fyrirliði Liverpool hefur verið að fylla í skarðið.

Liverpool eru taldir líklegir til þess að rífa upp budduna eða sækjast eftir því að fá Aron Long varnarmann New York Redbulls en meiðslalisti Liverpool er orðinn ansi langur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“