fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Styrkja Árnastofnun um 8 milljónir króna

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarráðið birti í dag að ríkisstjórn hafi ákveðið að styrkja Stofnuna Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. Þann 21. apríl næstkomandi verða 50 ár síðan danska herskipið Vædderen að bryggju í Reykjavík með Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða.

Undanfarna mánuði hefur stofnunin minnst atburðarins með verkefninu „Handritin til barnanna“ í skólum, á vefnum og í fjölmiðlum. Í apríl stendur til að haldin verði hátíð fyrir börn og unglinga og verður Konungsbók Eddukvæða í sviðsljósinu þar.

Styrkurinn fer af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði