fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Mikið um samkvæmishávaða í nótt

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var um samkvæmishávaða í nótt miðað við dagbók lögreglu. Tilkynningarnar voru flestar frá miðbænum og nágrenni hans, einnig nokkrar frá Kópavogi.

Ljóst er að eitthvað partýstand var á fólki í gær þar sem einnig var mikið um fólk að keyra undir áhrifum áfengis. Ekki er tekið fram hvort að samkvæmin hafi haldið sig við 20 manna samkomubann.

Þá var tilkynnt um rán í miðbænum en einsaklingnum var hótað og krafist að hann léti af hendi greiðslukort og farsíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“